
Álitsgjöf fyrir nýja hjólastíga við Sprengisand
Reykjavíkurborg óskaði eftir áliti LHM vegna legu nýrra hjólastíga við Sprengisand en þar á að breyta legu stíga í tengslum við það að byggð verða hús vestan Reykjanesbrautar og norðan Sprengisands.
Reykjavíkurborg óskaði eftir áliti LHM vegna legu nýrra hjólastíga við Sprengisand en þar á að breyta legu stíga í tengslum við það að byggð verða hús vestan Reykjanesbrautar og norðan Sprengisands.
Fyrirspurn kom um miðlínur á stígum til LHM. Fyrirspurninni var svarað um hæl.
LHM sendi umferðardeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrispurn um hugtök yfir orsakir umferðaslysa og óskaði eftir breyttri hugtakanotkun.
LHM fékk ábendingu og fyrirspurn varðandi kanínur í Elliðaárdal m.a. af gefnu tilefni þar sem slys hafa orðið þar sem hjólað var á kanínu.
Athugasemdir við nefndarálit og breytingartillögur samgöngunefndar við umferðarlagafrumvarpið; Þingskjal 231 — 219. mál á 149. löggjafarþing 2018–2019
Athugasemdir Landssamtaka hjólreiðamanna:
Sjá einni fyrri umsögn Landssamtaka hjólreiðmanna við frumvarpið.
Deiliskipulag breytinga á Hafnarfjarðarvegi frá Vífilsstaðavegi að Lyngási var lögð fram í febrúar 2019.