
Dagskrá laugardagsferða vorið 2022
Ferðir LHM frá Hlemmi á laugardagsmorgnum í vor standa til loka apríl. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni.
Ferðir LHM frá Hlemmi á laugardagsmorgnum í vor standa til loka apríl. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni.
Ferðir LHM frá Hlemmi á laugardagsmorgnum hefjast aftur núna í september og standa til loka apríl með hléi í desember. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni.
Aðalfundur LHM verður haldin 14. apríl 2021 kl. 20:00 í húsnæði Fjallahjólaklúbbsins, Brekkustíg 2, 101 Reykjavík.
Allir eru velkomnir. Kjörgengi og atkvæðarétt hafa allir félagsmenn þeirra félaga sem aðild eiga að LHM
Hjólaferðir LHM hafa legið niðri á haustmánuðum 2020 vegna takmarkana á félagsstarfi vegna Covid. Nú leyfa takmarkanir aftur hjólaferðir og því gerum við ráð fyrir að ferðir LHM frá Hlemmi á laugardagsmorgnum hefjist aftur núna í janúar og standi til loka apríl. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni. Fyrir-hjólari flesta laugardaga verður Árni Davíðsson hjólafærnikennari og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna. Farið er annan hvern laugardag.
Landssamtök hjólreiðamanna prófar hér að gefa út fyrsta formlega fréttabréf samtakanna. Í því er sagt frá ýmsu því sem hefur verið á döfinni s.l. ár. Ætlunin er að gefa út um tvö fréttabréf á ári framvegis þar sem sagt verður frá því helsta í starfi samtakanna og hagsmunamálum hjólreiðamanna. Fréttabréfin verða birt á heimasíðu samtakanna og þeim dreift rafrænt í tölvupósti og á samfélagsmiðlum sem pdf skjölum. Hver sem er getur prentað þau og látið þau liggja frammi.
1. fréttabréf LHM september 2020
Aðalfundur LHM verður haldin 12. mars 2020 kl. 20:00 í húsnæði Fjallahjólaklúbbsins, Brekkustíg 2, 101 Reykjavík.
Allir eru velkomnir. Kjörgengi og atkvæðarétt hafa allir félagsmenn þeirra félaga sem aðild eiga að LHM
Hjólaferðir LHM frá Hlemmi verða farnar á laugardagsmorgnum í vetur nú sem endranær. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni. Fyrir-hjólari flesta laugardaga verður Árni Davíðsson hjólafærnikennari og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna.Farið er annan hvern laugardag.