Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi, málþing

Hátt í 100 manns tóku þátt í velheppnuðu málþingi um tækifærin sem fólgin eru í hjólaferðamennsku á Íslandi, þar af fylgdust um 30 með vefútsendingu. Fjallað var m.a. um hver staðan er á Íslandi og hvað við þurfum að gera til að geta nýtt þessi tækifæri. Dagskrána má sjá neðar á síðunni ásamt myndböndum og glærum og einnig eru hljóðupptökur í betri gæðum neðst.

Málþingið er liður í verkefninu Hjólaleiðir á Íslandi sem er samstarfsverkefni fjölmargra aðila, um að skilgreina landsnet hjólaleiða á Íslandi og fleira því tengt. Þeir sem vilja leggja verkefninu lið eða koma hugmyndum á framfæri geta sett sig í samband við Sesselju Traustadóttur (hjolafaerni(hja)hjolafaerni.is) verkefnastjóra þess.

 


Tækifæri í hjólaferðamennsku á Ísland, málþing


Ólafur Árnason. Efla verkfræðistofa

Fundarstjóri: Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri Upptaka

10.00 Mæting – Skráning – Kaffi
10.30 Setning. Sesselja Traustadóttir, Hjólafærni á Íslandi Upptaka.

10.40 Cycle Tourism: Iceland's time has come
Tom Burnham, British Specialist in Rural Tourism
. Ágrip. Upptaka. Glærur

 11.20 Reiðhjólaferðir fyrir erlenda ferðamenn - Bisness eða hobbý?
Stefán Helgi Valsson eigandi og leiðsögumaður hjá Reykjavik bike tours. Ágrip. Upptaka. Glærur

11.35 Erlendir hjólaferðamenn á Íslandi
Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir, nemi í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum. Erindið var byggt á vinnu vegna BA-lokaverkefnis. Það er því miður ekki hægt að birta kynninguna fyrr en því hefur verið skilað inn.

11.50 Græni stígurinn – draumur eða veruleiki
Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. Ágrip. Upptaka. Glærur

12.05 Staða hjólreiðamála í sveitarfélögum landsins. 
Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, verkfræðingur á Eflu kynnir netkönnun Samb. ísl. sveitarfél. fyrir Lúðvík Eckardt Gústafsson verkefnastjóra hjá sambandinu. Upptaka. Glærur

12.15-12.50 Hádegishlé

12.00 Hvaða er hjólavænn (bicycle friendly) ferðaþjónustuaðili?
Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir, nemi í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum. Ágrip. Upptaka . Glærur

13.00 Opportunities for Iceland with the Eurovelo network
Jens Erik Larsen, EuroVelo consultant and Foreningen Frie Fugle, Denmark. Ágrip. Upptaka. Glærur
Erindið
Fyrirspurn úr sal
Hljóð í myndbandi

13.40 Hjólastígur umhverfis Mývatn
Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt VSÓ ráðgjöf. Ágrip. Upptaka. Glærur

13.50 Hjólabókin
Ómar Smári Kristinsson, höfundur Hjólabókarinnar. ÁgripUpptaka. Glærur

14.05 Fram í heiðanna ró. Að hjóla á Íslandi
Haukur Eggertsson, hjólaferðamaður og stjórnarmaður í Landssamtökum hjólreiðamanna. Ágrip. Upptaka. Glærur

14.20 Málstofa - umræður
Samantekt málstofu Upptaka

15.15 Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir slítur málþinginu Upptaka

15.30 Dagskrá lokið

Skipuleggjendur og styrktaraðilar:

Hjólafærni á Íslandi. Sesselja Traustadóttir

Landssamtök hjólreiðamanna. Morten Lange

Þjónustumiðstöð SKG ehf, Höfn, Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir

Efla verkfræðistofa. Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir

Íslandsstofa. Björn H. Reynisson

Ferðamálastofa. Sveinn Rúnar Traustason

VSÓ ráðgjöf. Sverrir Bollason

Samband íslenskra sveitarfélaga. Lúðvík Eckardt Gústafsson

Umhverfisráðuneytið

Vestfirska forlagið og Ómar Smári Kristinsson

Markaðsstofa Suðurlands

Markaðsstofa Vestfjarða

Markaðsstofa Norðurlands

Markaðsstofa Reykjanes

Höfuðborgarstofa

Vesturlandsstofa

Íslenski fjallahjólaklúbburinn, ÍFHK

Mannvit

Rangárþing eystra

 

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Skipuleggjendur og styrktaraðilar:

  • Hjólafærni á Íslandi. Sesselja Traustadóttir
  • Landssamtök hjólreiðamanna. Morten Lange
  • Þjónustumiðstöð SKG ehf, Höfn, Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir
  • Efla verkfræðistofa. Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir
  • Íslandsstofa. Björn H. Reynisson
  • Ferðamálastofa. Sveinn Rúnar Traustason
  • VSÓ ráðgjöf. Sverrir Bollason
  • Samband íslenskra sveitarfélaga. Lúðvík Eckardt Gústafsson
  • Umhverfisráðuneytið
  • Vestfirska forlagið og Ómar Smári Kristinsson
  • Markaðsstofa Suðurlands
  • Markaðsstofa Vestfjarða
  • Markaðsstofa Norðurlands
  • Markaðsstofa Reykjanes
  • Höfuðborgarstofa
  • Vesturlandsstofa
  • Íslenski fjallahjólaklúbburinn, ÍFHK
  • Mannvit
  • Rangárþing eystra