
Lykilstígar fá nöfn í Reykjavík
Á 60. fundi í Skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur þann 15. janúar 2020 var samþykkt fundargerð nafnanefndar Reykjavíkur um nöfn á nokkrum lykilstígum í borginni.
Á 60. fundi í Skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur þann 15. janúar 2020 var samþykkt fundargerð nafnanefndar Reykjavíkur um nöfn á nokkrum lykilstígum í borginni.
Í frétt á vef Eyjafjarðarsveitar kemur fram að Eyjafjarðarsveit hyggst leggja 7.200 metra langan hjólreiða- og göngustíg á milli Akureyrar og Hrafnagils sem hluta af verkefninu hjólreiða- og göngustígur í Eyjafjarðarsveit.
Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði tvær nýjar hjóla- og göngubrýr yfir Elliðaár mánudaginn 30. maí ásamt 350 metra hjóla- og göngustíg. Þessi mannvirki bætast við ört stækkandi hjólastígakerfi borgarinnar en framkvæmt er eftir hjólreiðaáætlun Reykjavíkur.
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar framkvæmdum í Reykjavík er sagt frá lagningu stígs með Reykjanesbraut meðfram Jöldugróf og Blesugróf.
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar framkvæmdum í Reykjavík er sagt frá lagningu hjólastígs meðfram Bústaðavegi milli Háaleitisbrautar og Hörgslands.