Á heimasíðu Reykjavíkurborgar framkvæmdum í Reykjavík er sagt frá lagningu stígs með Reykjanesbraut meðfram Jöldugróf og Blesugróf.
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar framkvæmdum í Reykjavík er sagt frá lagningu hjólastígs meðfram Bústaðavegi milli Háaleitisbrautar og Hörgslands.
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar framkvæmdum í Reykjavík er sagt frá lagningu hjólastígs meðfram Háaleitisbraut milli Brekkugerðis og Miklubrautar.
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar framkvæmdum í Reykjavík er sagt frá lagningu hjólastígs meðfram Kringlumýrarbraut að vestanverðu frá Laugavegi að Miklubraut.
Samkvæmt nýrri skýrslu borgaryfirvalda í Austin Texas gengur umferðin greiðar fyrir sig og er öruggari eftir að akgreinum var fækkað úr fjórum í þrjár og hjólalreinum bætt við beggja vegna. Skýrslan fjallar um reynsluna af þessum breytingum á 37 stöðum síðastliðin 15 ár.
Gömul frétt en áhugaverð eigi að síður af heimasíðu Hafnarfjarðar, frá 3. janúar 2013.:
Í dag var skrifað undir samkomulag milli Hafnarfjarðarbæjar og Vegagerðarinnar varðandi frekari uppbyggingu hjólreiða- og göngustíga í Hafnarfirði.
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar 14. febrúar 2014 birtist eftirfarandi frétt.:
Hjólastígar fyrir hálfan milljarð
Í ár verða lagðir hjólastígar í Reykjavík fyrir um hálfan milljarð króna. Sérstök áætlun um þessar aðgerðir var samþykkt í borgarráði í gær og tekur hún bæði til nýrra hjólastíga sem endurbóta á eldri stígum út frá öryggissjónarmiðum og bættu aðgengi.
Eftirfarandi frétt birtist á vef Reykjavíkurborgar 15. júlí 2013.
Enn batnar hjóla- og göngustígakerfið í Reykjavík. Hjóla- og göngustígur hefur verið lagður í gegnum Svartaskóg í Fossvogsdal. Stígurinn nýi liggur frá innkeyrslu Ræktunarstöðvar Reykjavíkurborgar að núverandi stíg austan svæðisins. Göngu- og hjólastígar eru aðskildir á þessum 300 metra langa kafla eins og víðast í Fossvogsdal.
Page 2 of 13