Dagskrá ráðstefnunnar 2017 og upptökur

Hjólum til framtíðar - ánægja og öryggi
22. september 2017

Dagskrá og upptökur:

Smellið á nafn fyrirlesara til að sjá upptökuna. Ekki fékkst leyfi til að birta upptökur af tveim fyrirlestrum.

 9:00 Hjólað frá Bakarameistaranum, Suðurveri við Kringlumýrarbraut

 9:20 Hjólað frá Bókasafninu Hamraborg neðri hæð, áleiðis í Bæjarbíó

 9:30 Afhending ráðstefnugagna í Bæjarbíói – léttur morgunverður

10:00 Setning
          Fulltrúar hjólasamtakanna og Hafnarfjarðar bjóða gesti velkomna

10:10 Cargo bikes in last mile logistics
          Ton Daggers, ráðgjafi frá IBC Movilization (enska)

11:00 Aðgerðir á Höfuðborgarsvæðinu
          Hrafnkell Á. Proppé, svæðisskipulagsstjóri SSH

11.20 Hjóla- og göngustígur meðfram Grindavíkurvegi
           Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar

11.40 Hjólahraðbraut: forsendur og möguleikar
           Berglind Hallgrímsdóttir, Umferðarverkfræðingur hjá Verkís

12:00 Hádegishlé
          Veitingar í Pakkhúsinu

13:00 Ávarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
          Jón Gunnarsson

13:15 Advocating bicycling in politics and towards citizens
          Jens Peter Hansen, stjórnarmaður ECF og Dansk Cykelförbund (enska)

14:05 Bikemaps: Mapping the experiences of cyclists in Reykjavik
          Jamie McQuilkin, R&D Manager, MSc.(enska)

14:20 Kaffihlé

14:40 Hjólað í fallegu og öruggu umhverfi
          Þráinn Hauksson landslagsarkitekt hjá Landslag

15:00 Allskonar úr hjólheimum; örkynningar Upptaka

  • Dr. Bæk
  • Hjólreiðar.is
  • Hjólakraftur
  • Íslenska hjólakortið
  • Reykjavíkurkortið
  • Almenningssamgöngur
  • Hjólað óháð aldri
  • Þrautabrautir
  • Talningar við grunnskóla
  • Hjólavottun
  • Pedalar - tímarit um hjólreiðar
  • Samtök um bíllausan lífsstíl
  • Give a bike foundation
  • HæHó! Hælisleitendur gera upp hjól

15:20 Forseti Íslands ávarpar ráðstefnugesti og afhendir Hjólaskálina
          Guðni Th. Jóhannesson

15:45 Afhending Hjólagjarðarinnar Upptaka
          Fulltrúar Hafnarfjarðar og Seltjarnarness

15:55 Lok, lok og læs
          Hugvekja og ráðstefnuslit

16:00 Léttar veitingar í anddyri Bæjarbíó

 

Fundarstjóri: Kolbrún Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum hjá Samgöngustofu.

Hvar: Bæjarbíó, Hafnarfirði

Hvenær: 22. september 2017, frá klukkan 10 til 16

Tengiliður: Sesselja Traustadóttir, s. 864 2776 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Valmynd ráðstefnunnar er til hér til hægri í tölvum en fyrir neðan í snjallsímum. 

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Stuðningsaðilar ráðstefnunnar