Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Jón Gnarr borgarstjóri og Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR ávörpuðu ráðstefnuna. Þorsteinn Hermannsson samgönguverkfræðingur, var fundarstjóri.
Þetta er önnur ráðstefna Hjólafærni á Íslandi og Landssamtaka hjólreiðamanna sem haldin er í Evrópsku samgönguvikunni. Á síðasta ári héldum við Hjólum til framtíðar og nú er það Hjólum til framtíðar 2012 - rannsóknir og reynsla. Á næsta ári, 20. sept. 2013, verður það Hjólum til framtíðar 2013; réttur barna til hjólreiða.
Hjólum til framtíðar 2012; rannsóknir og reynsla, er samvinnuverkefni fjölmargra aðila. Hjólafærni á Íslandi og Landssamtök hjólreiðamanna skipuleggja ráðstefnuna í góðri samvinnu við Reykjavíkurborg, Vegagerðina, Landlæknisembættið, Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Ferðamálastofu og fleiri góða aðila.
Allar nánari upplýsingar veitir Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi í síma 864 2776 eða
Dagskrá Hjólum til framtíðar 2012 – rannsóknir og reynsla.
9.00 - 9.05··· Setning borgarstjóra, Jóns Gnarr.
Hjólaskálin afhent; viðurkenning fyrir framúrskarandi hjólaeflingu.
Myndupptaka
(afsakið hljóðgæðin á þessari upptöku)
9.05 – 9.50··· Where have we come from? Where are we going to? Academic· Cycling Research.
Peter Cox, Senior Lecturer in Sociology at the University of Chester, Great Britain.
Ágrip/Abstract. Glærur/Presentation. Upptaka/Recording.
(afsakið hljóðgæðin fyrstu 5 mínúturnar)
9.50 - 10.10··· Kaffihlé.
10.10 – 10.30··· Mat á gæðum hjólaleiða.
Davíð Arnar Stefánsson, meistaranemi í landafræði við Háskóla Íslands.
Ágrip. Glærur. Myndupptaka.
10.30 – 10.50··· Hjólað til og frá vinnu: Vísindaleg reynslusaga með ögn af tilfinningasemi.
Björn H. Barkarson, umhverfisfræðingur hjá VSÓ ráðgjöf.
Ágrip. Glærur. Myndupptaka.
10.50 - 11.10··· Hjólað í vinnuna, rannsókn á meðal liðsstjóra keppninnar.
Jóna Hildur Bjarnadóttir, sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
Ágrip. Glærur. Myndupptaka.
11.10 - 11.30··· Hjólað í skólann – rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða. Bjarney Gunnarsdóttir, íþrótta- og hjólafærnikennari, B.S. í íþrótta- og heilsufræði.
Ágrip. Glærur. Myndupptaka.
11.30 - 11.50··· Áhrif umhverfisupplifunar á samgönguhjólreiðarfólk.
Harpa Stefánsdóttir, arkitekt FAÍ, doktorsnemi i skipulagsfrædi vid Norwegian University of Life Sciences.
Ágrip. Glærur. Myndupptaka.
11.50 – 12.50··· Hádegismatur.
12.50 – 13.00··· Ávarp menntamálaráðherra, Katrínar Jakobsdóttur.
13.00 – 13.40··· Winter cycling is an option.
Jaakko Ylinampa, Director, Lapland´s Centre for Economic Development, Transport and the Environment.
Ágrip/Abstract. Glærur/Presentation. Myndupptaka/Recording.
13.40 - 14.00··· Allt á hreyfingu: Hjólreiðar og borgarrými.
Karl Benediktsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.
Ágrip. Glærur. Myndupptaka.
14.00 - 14.20··· Hjólastígar Reykjavíkurborgar – samstarf við Vegagerðina.
Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar.
Glærur. Myndupptaka.
14.20 - 14.35··· Samgöngusamningar – er þess virði að láta fjármuni í þetta? Reynslan hjá Matís. Steinar B. Aðalbjörnsson, markaðsstjóri Matís.
Ágrip. Glærur. Myndupptaka.
14.35 - 14.50··· Kaffihlé
14.50 – 15.30··· Pallborðsumræður: Hvernig eflum við hjólarannsóknir? Hreinn Haraldsson Vegamálastjóri, Peter Cox dósent í félagsvísindum við háskólann í Chester, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skipulagsfræðingur og aðjúnkt við HR, Jaakko Ylinampa forstjóri við Lapland's Centre for Economic Development, Transport and the Environment og Harpa Stefánsdóttir, arkitekt FAÍ, doktorsnemi i skipulagsfræði.
15:30 - 15:40··· Samantekt; Þorsteinn Hermannsson.
15:40 – 15:50··· Réttur barna til að hjóla: Sesselja Traustadóttir og Morten Lange kynna ályktun Velo-City Global 2012 og Hjólum til framtíðar 2013 - virðum rétt barna til hjólreiða; á öllum aldri.
15:50 - 16:00··· Ráðstefnuslit, Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR.
16:00 - 17:00··· Móttaka í Ráðhúsinu.
Fundarstjóri var Þorsteinn Hermannsson, samgönguverkfræðingur hjá Mannviti.
Þorsteinn stýrði einnig pallborðsumræðunum.
Hljóðupptökur
Athugið að hljóðupptakan byrjaði ekki fyrr en 5 mínútur voru liðnar af erindi Peter Cox svo önnur upptaka í lakari gæðum er notuð framan af fyrstu erindunum.