
Stórkostleg jólahjólakort
Þær eru einstakar jólamyndirnar frá hinum sjálfstætt starfandi ljósmyndara Laurence Crossman-Emms. Hann og félagi hans Duane Walker fengu þá hugdettu korter fyrir jólin 2011 að gera jólakort eftir eigin höfði og hefur það orðið að hefð hjá þeim að útbúa nýtt kort.