Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hjólar í vinnuna
Christine Lagarde nýskipaður framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og áður fjármálaráðherra Frakklands ætlar að taka hjólið sitt með þegar hún flytur til Washington DC og hjóla í nýju vinnuna.