Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hjólar í vinnuna

Christine Lagarde nýskipaður framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og áður fjármálaráðherra Frakklands ætlar að taka hjólið sitt með þegar hún flytur til Washington DC og hjóla í nýju vinnuna.


Sjá nánar í þessum fréttum:

http://www.huffingtonpost.com/elisabeth-braw/lagarde-from-a-womans-per_b_886562.html

http://www.velovogue.com/2011/06/madame-est-bienvenue-new-imf-boss-bikes.html

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.