Flott fólk í tweet fatnaði

Flott í tweetÍ Portland í Bandaríkjunum er árleg hópreið hjólamanna sem klæða sig í tweet fatnað. Hver segir að ekki sé hægt að hjóla nema í sérhönnuðum hjólafatnaði? Þau eru glæsileg á þessum myndum og kíkið á myndbandið líka.

 

Skoðið myndir í Flickr myndagalleríi

Skoðið líka myndbandið á Youtube