Hjólað með stæl í snjó

tweedrun_kristakeltanen_36Finnar láta ekki smá snjó trufla sig við hjólreiðar og það þó standi til að hjóla um uppáklæddur í tweed fatnaði.

Víða um heim sameinast fólk í hópreiðar með ýmsum þemum líkt og í þessari tweed hópreið og má þar nefna Hjólað berbakt hópreiðina sem tvisvar hefur verið farin hér á menningarnótt.

 

Það er ekki annað að sjá en fatnaðurinn henti vel. Næst standa kannski Skjöldur og Kormákur fyrir tweed hópreið um bæinn?

Skoðið myndir úr Winter Tweed Run Helsinki 4. febrúar 2012 á þessari blogsíðu:
kristakeltanenblog.com/2012/02/winter-tweed-run-helsinki-2012/ og með google-þýðingu hér.

 

Hér er facebook hópurinn sem skipulagði uppákomuna og fleiri myndir á Flickr:
www.facebook.com/groups/wintertweedrunhelsinki/
www.flickr.com/photos/jussihellsten/sets/72157629174583077/

 

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.