Tweed ride Reykjavík 2021

Þann 5. júni næstkomandi fer fram Tweed Ride Reykjavík. Vertu með og skráðu þig inn á https://tweedride.is.
Menn hjóla um í sínu fínasta pússi og helst í fínasta vaðmáli. Fyrirhugað er að hjóla um miðbæ Reykjavíkur og enda í síðdegishressingu í breskum anda. Herrar og dömur Reykjavíkur eru hvött til að fara í tweed jakkana og draktirnar eða annan álíka klassískan fatnað, mæta í hjólreiðaförina og ljá borginni fagurt og glæsilegt yfirbragð.
Við munum fylgjast vel með sóttvarnarreglum og taka stöðuna þegar nær dregur með tilliti til hjólahringsins og hvar verður stoppað.
En við endum dagskránna eins og vanalega á að velja:
Fallegasta hjólið
Bezt klædda herramanninn
Bezt klæddu dömuna.
 
Viðburðurinn á Heimasíðu
Viðburðurinn á Facebook

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.