
Þriðjudagskvöldferðir Fjallahjólaklúbbsins
Á sumrin stendur Fjallahjólaklúbbuinn fyrir skemmtilegum hjólaferðum um höfuðborgarsvæðið auk dags og helgarferða. Þriðjudagsferðirnar byrja í byrjun maí og eru vikulega fram í september. Þú þarft ekki að vera félagi til að vera með, allir velkomnir svo það er um að gera að skella sér með.