Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.

Flokkur: Efling

Í Ballerup í Danmörk er skilningur

dcflogo

Í Ballerup í Danmörk er skilningur fyrir því að allir þurfa að vinna saman að því að auka hjólreiðar ef ná á markmiðum í umhverfismálum, bættri heilsu íbúanna og bættu félagslífi. {jathumbnail off}

Flokkur: Efling

"Notið höfuðið, hjálmaskylda gagnast ekki."

Brad Kilburn fjallar um afstöðu sína gegn hjálmaskyldu (en ekki notkun) og hina gölluð gömlu rannsókn sem styrkt var af hjálmaframleiðanda og kom hjálmaskylduboltanum af stað. Bolta sem nú rúllar inn í íslensk umferðarlagadrög.

Flokkur: Efling

Konur keppa á reiðhjólum

Kona að keppa á reiðhjóliHjólamenning af ymsum toga hefur oft verið frekar karllæg, en í þeim löndum sem mest er hjólað, hjóla konur ekkert síður en karlar. Nýverið hefur maður séð ýmsar Cycle Chic síður dúkka upp, sem sýna konur sem hjóla með stíl.  Hér er hinsvegar tengill í eina veglegustu síðuna fyrir konur sem keppa í hjólreiðum