Átak til að auka hjólreiðar kvenna með hjólalest. Ekki skemmir að farið um um nýjar hindunarlausar leiðir kostaðar bæði af ríki og borg í fylgd lögreglu.
Orka hjólreiðamanna lýsir upp jólatréð á Ráðhústorginu. Nýstárleg leið til að vekja athygli á umhverfismálum.
Í Ballerup í Danmörk er skilningur fyrir því að allir þurfa að vinna saman að því að auka hjólreiðar ef ná á markmiðum í umhverfismálum, bættri heilsu íbúanna og bættu félagslífi. {jathumbnail off}
Athyglisverð grein um hvernig best er að markaðsetja hjólreiðar og hvað ber helst að forðast. Íslendingar gætu lært mikið af þessum manni.
Brad Kilburn fjallar um afstöðu sína gegn hjálmaskyldu (en ekki notkun) og hina gölluð gömlu rannsókn sem styrkt var af hjálmaframleiðanda og kom hjálmaskylduboltanum af stað. Bolta sem nú rúllar inn í íslensk umferðarlagadrög.
Hjólamenning af ymsum toga hefur oft verið frekar karllæg, en í þeim löndum sem mest er hjólað, hjóla konur ekkert síður en karlar. Nýverið hefur maður séð ýmsar Cycle Chic síður dúkka upp, sem sýna konur sem hjóla með stíl. Hér er hinsvegar tengill í eina veglegustu síðuna fyrir konur sem keppa í hjólreiðum
Portland er mjög hjólavæn borg og óperan þar bíður gestum frekar hjólaleigu hjól heldur en bílaleigu bíl enda eru þeir helmingi fjótari á milli staða á hjólinu og halda sér í formi í leiðinni.
Page 6 of 9