Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.
- Details
- Páll Guðjónsson
30.000 manns hjóluðu um Manhattan og aðliggjandi hverfi í 42 mílna ferð um New York þrátt fyrir rigningu .
- Details
- Páll Guðjónsson
Ken Foster skráði sig í hvataverkefni sem borgaði honum fyrir að hjóla til vinnu, nú er hann 25 kg léttari, hættur á blóðþrýstingslyfjum og nýtur þess að hjóla.
- Details
- Morten Lange
- Details
- Páll Guðjónsson
The University of Bolton er að skipuleggja ráðstefnu í apríl um bestu leiðir fyrir stjórnvöld til að hverja fólk til að hjóla til vinnu og skóla. Kjörið tækifæri fyrir íslendinga að læra af reynslu annarra og mæta.
- Details
- Morten Lange
- Details
- Páll Guðjónsson
Prófaði að hjóla í vinnuna og komst að því að hann var helmingi fljótari, það kostaði ekki neitt og líkamsræktin varð hluti af daglega lífnu.
- Details
- Páll Guðjónsson
Fólk sækir í umhverfis- og mannvænt umhverfi í borgum og borgirnar keppast um fólkið. {jathumbnail off}
- Details
- Páll Guðjónsson
Í 700 milljarða USD aðgerðum stjórnvalda Bandaríkjanna vegna bankakreppurnar leynist skattafsláttur til hjólreiðafólks.
Page 7 of 9
Nýtt frá LHM
Skoðið þetta
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum