Prófaði að hjóla í vinnuna og komst að því að hann var helmingi fljótari
Prófaði að hjóla í vinnuna og komst að því að hann var helmingi fljótari, það kostaði ekki neitt og líkamsræktin varð hluti af daglega lífnu.
Prófaði að hjóla í vinnuna og komst að því að hann var helmingi fljótari, það kostaði ekki neitt og líkamsræktin varð hluti af daglega lífnu.
París, New York. San Francisco, Portland, Bogota : Göturnar opnaðar fyrir heilbrigðum samgöngum og fólk fagnar.
Fólk sækir í umhverfis- og mannvænt umhverfi í borgum og borgirnar keppast um fólkið. {jathumbnail off}
Viku löng hjólahátíð í Akron í framhaldi af bættum aðbúnaði, s.s. með hjólavísum á götunum.
Í 700 milljarða USD aðgerðum stjórnvalda Bandaríkjanna vegna bankakreppurnar leynist skattafsláttur til hjólreiðafólks.
Stauraklifur á þjóðhátíðardegi Indónesíu þar sem bestu verðlaunin eru reiðhjól.
Fjallað um samgönguhjólreiðar í Bandaríkjunum og kennslu í Hjólafærni.
Líknarbelgir utan á bílum gætu bjargað 350 mannslífum árlega í ESB. Systursamtök LHM í Hollandi lögðu óháða rannsóknarskýrslu um málið fyrir þing ESB.