Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.

Flokkur: Efling

Svona á að hvetja til hjólreiða

Í þessu myndbandi er hjólaborgin Rotterdam kynnt í jákvæðu ljósi. Takið eftir að þarna er sleppt öllum hræðsluáróðri og prédikunum enda er slíkt síst til þess fallið að hvetja til hjólreiða. {jathumbnail off}

Flokkur: Efling

Hvaða lausn telur þú besta?

Það eru ýmsar lausnir sem koma til greina til að auðvelda hjólreiðafólki að komast leiðar sinnar um bílaborgir og hér er búið að safna nokkrum skemmtilegum leiðum. Munich myndin sýnir reyndar lausn með mörgum földum hættum og Manchester myndin er dæmi um hluti sem best er að sleppa. Hinar sýna ýmsar lausnir sem gagnast betur og þannig lausnir virka mjög hvetjandi á fólk til að prófa hjólið sem farartæki.

Flokkur: Efling

Í Ballerup í Danmörk er skilningur

dcflogo

Í Ballerup í Danmörk er skilningur fyrir því að allir þurfa að vinna saman að því að auka hjólreiðar ef ná á markmiðum í umhverfismálum, bættri heilsu íbúanna og bættu félagslífi. {jathumbnail off}

Flokkur: Efling

Jákvæðu atriðin selja hjólreiðar

Bílahjálmar eru málið!Jákvæðu atriðin selja hjólreiðar en ekki tal um öryggisbúnað. Þetta vita bílaframleiðendur enda reyna þeir ekki að selja bílahjálma með bílunum þó ökumönnum sé síst minni hætta búin en öðrum í umferðinni. {jathumbnail off}

Flokkur: Efling

"Notið höfuðið, hjálmaskylda gagnast ekki."

Brad Kilburn fjallar um afstöðu sína gegn hjálmaskyldu (en ekki notkun) og hina gölluð gömlu rannsókn sem styrkt var af hjálmaframleiðanda og kom hjálmaskylduboltanum af stað. Bolta sem nú rúllar inn í íslensk umferðarlagadrög.