Hjólum til framtíðar 2014 - Dagskrá og upptökur

 

Hjólum til framtíðar 2014

Okkar vegir - Okkar val

 

Iðnó í Samgönguviku, 19. september

 

Smellið á nafn fyrirlesara til að horfa á upptökur.

 
08.45 Afhending ráðstefnugagna
 
09:00 Gestir boðnir velkomnir,
 
09.10 Innanríkisráðherra,
Hanna Birna Kristjánsdóttir setur ráðstefnuna
 
09.30 Copenhagenize – The Danish Way,
Klaus Bondam, formaður dönsku hjólasamtakanna og fyrrum umhverfisborgarstjóri Kaupmannahafnar
 
10.20 Kaffihlé
 
10:40 Hjólin í strætó,
Bryndís Haraldsdóttir formaður stjórnar Strætó bs.
 
11:05 EuroVelo 1 á Íslandi og hjólreiðaáætlanir nágranna þjóða okkar.
Eva Dís Þórðardóttir, skipulagsfræðingur hjá Eflu
 
11:30 Hjólum í öruggar samgöngur.
Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu
 
 
12:00 Matarhlé
 
13:00 To change the habits; daily commuting and public health,
Hanne Bebendorf Scheller, verkefnastjóri hjá dönsku krabbameinssamtökunum. 
 
13:45 Hjóla- og samgöngukort fyrir Ísland,
Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi
 
14:05 E-bike‘s; a step towards the future,
Taco Anema frá Hollandi, frumkvöðull í hönnun og framleiðslu rafmagnshjóla
 
14:40 Kaffihlé
 
15:00 Höfuðborgarsvæðið 2040 - Hjólreiðar í nýju svæðisskipulagi,
Þorsteinn R. Hermannsson, verkfræðingur, Mannvit.
 
15:25 Okkar vegir, okkar val,
Pétur Gunnarsson rithöfundur 
 
15:45 Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson afhenti Hjólaskálina og sleit ráðstefnunni.
 
16.00 Móttaka í Ráðhúsinu þar sem borgarstjóri afhenti samgönguviðurkenningar borgarinnar fyrir 2014. 

 

Fundarstjóri er Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar.

Hér er einnig upptaka frá smá hjólaferð sem farin var með ráðstefnugestum kvöldið fyrir ráðstefnuna.