Ekkert mál að kaupa jólatré á hjólinu

hjolatreÞegar reiðhjól eru annars vegar mikla sumir allt fyrir sér en ekki þessi danska kona sem sótti sér þetta líka fína jólatré á hjólinu. Þessa sögu og fleiri má lesa á copenhagenize.com blogginu sem er endalaus uppspretta skemmtilegra frétta, fallegra hjólamynda upplýsandi umræðu.

Neðar í fréttinni eru tengill á fleiri myndir af því hvernig hægt er að hjóla með jólatréið heim ásamt börnunum tveim.

Hann bíður einnig til sölu þetta fallega dagatal:

 

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.