Á handknúnum hjólum í snjónum

handbikeHér eru flottar myndir af Alan Grace og félaga hans Dave þegar þeir fóru á handknúnu hjólunum sínum út í snjóinn í skóg nálægt Windermere í desember síðastliðnum.  Alan notar hjóla frá Draft en David er á pólsku off-road full suspension handknúnu hjóli. Þó hjólin séu gjörólík reyndust þau bæði vel í snjónum. Bæði virðast þau búa yfir jafnvægi sem tvíhjól vantar í hálku.

Sjá frétt á britishcycling.org.uk