Jaðarsamfélög sumra hjólreiðamanna

radrowdies_viennaguideÍ hjólreiðaheiminum, jafnt sem í öðrum hlutum samfélagsins eru ýmsir jaðarhópar. Sumir taka hluti mjög alvarlega. Hjá öðrum virðist bros á vör vera mjög mikilvægur þáttur. Mér var bent á myndband um svona hópi með bros á vör um daginn í gegnum Facebook-síðu, "One-street aliance". One street  er einhverskonar fræða- og hjálparstofnun sem notar hjólreiðar sem sitt mikilvægasti tæki.  Þau eru með skrifstofu í Bandaríkjunum, en hluti af starfseminni er  meðal annars í fátækari löndum.  Að þessu sinni var sem sagt bara um  ábendingu um skemmtilegu efni að ræða, nánar tiltekið mynbandabút sem sýnir frá fjörinu tengt hjólreiðahópi í Austurríki, Rad Rowdies. Þau tengja saman hjólreiðar, bjórdrrykkju og sum einkenni sem við tengjum við vélhjólagengi. Ekki þar með sagt að LHM eða ég hvetjum til neins af þessu, nema hjólreiðarnar og þess að brosa.

 

 

 

http://www.youtube.com/watch?v=8kpGKE7oUUY

 

 

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.