Flippað fjölskylduferðalag

Fjórir bræður láta sig dreyma um ferðalag meðfram kyrrahafsströndinni þar sem allir 17 fjölskyldumeðlimir, á aldrinum 6 ára til 60, taka þátt. Þau myndu taka skrítnu sérsmíðuðu hjólin sín með, ferðast um með afar skrautlegum hætti og sofa bara einhversstaðar.

Skoðið þetta stutta skemmtilega myndband um ferðalag Zenga bræðranna og fjölskyldu þeirra þar sem þau láta drauminn rætast; That'd Be Rad


 

That'd Be Rad from Zenga Bros on Vimeo.

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.