Flippað fjölskylduferðalag

Fjórir bræður láta sig dreyma um ferðalag meðfram kyrrahafsströndinni þar sem allir 17 fjölskyldumeðlimir, á aldrinum 6 ára til 60, taka þátt. Þau myndu taka skrítnu sérsmíðuðu hjólin sín með, ferðast um með afar skrautlegum hætti og sofa bara einhversstaðar.

Skoðið þetta stutta skemmtilega myndband um ferðalag Zenga bræðranna og fjölskyldu þeirra þar sem þau láta drauminn rætast; That'd Be Rad


 

That'd Be Rad from Zenga Bros on Vimeo.