Hugsuðurinn endurunninn úr dekkjum

Listamaðurinn Mick Davis vinnur verkin sín úr óvenjulegu hráefni eða gömlum reiðhjóladekkjum. Eftir ýmsar tilraunir með hráefnið varð til verkið Le Poete eða skáldið.

Fyrirmyndin er bronsstyttan Hugsuðurinn sem Rodin  gerði fyrir einhverjum 112 árum, eða The Thinker eins og hún en nefnd á ensku. Sú stytta hét einmitt upphaflega Le Poete og þaðan er nafnið komið.

 

Hér sést listamaðurinn með þessum skemmtilega skúlptúr úr endurunnum dekkjum.

 

Uppruni: http://road.cc/content/news/193259-stunning-sculpture-made-entirely-bicycle-tyres

 

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.