Fyrsta fréttabréf LHM

Landssamtök hjólreiðamanna prófar hér að gefa út fyrsta formlega fréttabréf samtakanna. Í því er sagt frá ýmsu því sem hefur verið á döfinni s.l. ár. Ætlunin er að gefa út um tvö fréttabréf á ári framvegis þar sem sagt verður frá því helsta í starfi samtakanna og hagsmunamálum hjólreiðamanna. Fréttabréfin verða birt á heimasíðu samtakanna og þeim dreift rafrænt í tölvupósti og á samfélagsmiðlum sem pdf skjölum. Hver sem er getur prentað þau og látið þau liggja frammi.

1. fréttabréf LHM september 2020