Drög að nýjum umferðarlögum og athugasemdir LHM við þau.

Í ágúst 2009 komu fram drög að nýjum umferðarlögum frá nefnd sem skipuð var til að yfirfara núgildandi umferðarlög. Í drögunum er ýmislegt ágætt sem snýr að hjólreiðafólki en því miður líka önnur alvarlegri mál sem við þurftum að gera athugasemdir við. LHM skilaði inn 26 blaðsíðna athugasemdum.

Það má lesa drögin að nýju umferðarlögunum hér: http://www.samgonguraduneyti.is/media/frettir/Frumvarp_til_umferdarlaga-_LOK_15-7-09_-_18.7..doc og aðeins um þau hér: http://www.samgonguraduneyti.is/malaflokkar/umferdamal/frettir/nr/2116

Athugasemdir LHM við drögin má lesa má HÉR.

Hjálagt efni var:

HEADS UP. Brian Walker, of helmet-testing lab Head Protection Evaluations, looks at the science instead of the rhetoric

Head Injuries and Helmet Laws in Australia and New Zealand. Dr Dorothy L Robinson, Snr Statistician.

Bicycle helmet legislation: Can we reach a consensus? D.L. Robinson

“Cycling: The Way ahead for Towns and Cities”, frá DG Enviornment, ESB, fra 1999.

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.