Drög að nýjum umferðarlögum og athugasemdir LHM við þau.

Í ágúst 2009 komu fram drög að nýjum umferðarlögum frá nefnd sem skipuð var til að yfirfara núgildandi umferðarlög. Í drögunum er ýmislegt ágætt sem snýr að hjólreiðafólki en því miður líka önnur alvarlegri mál sem við þurftum að gera athugasemdir við. LHM skilaði inn 26 blaðsíðna athugasemdum.

Það má lesa drögin að nýju umferðarlögunum hér: http://www.samgonguraduneyti.is/media/frettir/Frumvarp_til_umferdarlaga-_LOK_15-7-09_-_18.7..doc og aðeins um þau hér: http://www.samgonguraduneyti.is/malaflokkar/umferdamal/frettir/nr/2116

Athugasemdir LHM við drögin má lesa má HÉR.

Hjálagt efni var:

HEADS UP. Brian Walker, of helmet-testing lab Head Protection Evaluations, looks at the science instead of the rhetoric

Head Injuries and Helmet Laws in Australia and New Zealand. Dr Dorothy L Robinson, Snr Statistician.

Bicycle helmet legislation: Can we reach a consensus? D.L. Robinson

“Cycling: The Way ahead for Towns and Cities”, frá DG Enviornment, ESB, fra 1999.