Elliðaárdalur - Vandamál með kanínur við hjólastíg

LHM fékk ábendingu og fyrirspurn varðandi kanínur í Elliðaárdal m.a. af gefnu tilefni þar sem slys hafa orðið þar sem hjólað var á kanínu. 

Einnig var bent á tvö önnur mál. Greinar sem slúta yfir stíga og hreinsun stíga. Af þessu tilefni voru þessar ábendingar sendar áfram á ýmsa aðila hjá Reykjavíkurborg. Spurt var hvort ástæða væri til aðgerða vegna slysahættu af kanínum. Í svari Reykjavíkurborgar var bent á að hugmyndir að lausnum yrðu skoðaðar. Eftir umræðu innann LHM var sent bréf með tillögur að lausnum.


Bréf til LHM 2018 um kanínur í Elliðaárdal  

Bréf LHM 2018 til Reykjavíkurborgar varðandi kanínur.  

Bréf Reykjavíkurborgar um kanínur 2019  

Svarbréf LHM um kanínur 2019