Landssamtökum hjólreiðamanna var boðið að vera með erindi á morgunverðarfundi Vegagerðarinnar þann 16. nóvember 2021. Formaður var með erindi þar sem reynt var að koma að sjónarmiðum hjólandi.
Tengill á morgunverðarfund Vegagerðarinnar.
Sjónarmið hjólandi – möguleikar hjólreiða á Íslandi. Árni Davíðsson formaður LMH, Landssamtaka hjólreiðamanna.