Fyrirlestur á Umferðarþingi 2022

Umferðarþing 2022 var haldið í Gamla Bíó þann 23. september 2022. Formaður var með erindi sem fjallaði um Ísland sem hjólaland m.a. Mörg önnur fróðleg erindi voru á þinginu.

Í fyrirlestrinum eru tenglar sem nýtast til að skoða það sem hefur áunnist og til að skoða hversu langt menn komast á hjólinu ákveðnum tíma og bent er á heimasíður til að rata um stígakerfið.

 

 

   Tengill á Umferðarþing 2022. Slæður og upptaka aðgengileg.

 

   Ísland sem hjólaland. Árni Davíðsson, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna