Athugasemdir LHM við álagsbílastæði við Víkingsheimilið

vkingsheimili-pgLHM skilaði athugasemdum (pdf 356 kb) í júli 2011 við tillögur (pdf 675 kb) að álagsbílastæðum við Víkingsheimilið austast í Fossvogsdal. Bílastæðin eru á deiliskipulagi.

Í tillögu borgarinnar var vikið frá legu hjólastígs á deiliskipulagi í kringum bílastæðið en breytingin er þó líklega til bóta.

Í athugasemdum LHM er einnig gerðar tillögur að legu hjólastíga i kringum þetta svæði.