Skipulagslýsing fyrir Fossvogsbrú og þróunarsvæði á Kársnesi.

Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) skoðaði tillögu að skipulagslýsing fyrir Fossvogsbrú og þróunarsvæði á Kársnesi. Samtökin gerðu eftirfarandi umsögn við skipulagslýsinguna.

Tillögu að lýsingu skipulags Kópavogs má nálgast hér:  Lýsing skipulags.
 
Umsögn LHM um lýsingu skipulagsins er hér: Umsögn lýsingar.