Endurskoðað aðalskipulag Seltjarnarnesbæjar.

Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) skoðaði tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Seltjarnarnesbæ.  Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) telja margt jákvætt fyrir vistvænar samgöngur í tillögu að endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarnesbæjar og eru samtökin almennt ánægð með tillögurnar þó þau geri einnig nokkrar athugasemdir. Samtökin gerðu eftirfarandi umsögn um aðalskipulagið. 

Tillögu um aðalskipulagið má nálgast hér:  Aðalskipulag 2015-2033.
 
Umsögn LHM um aðalskipulagið er hér: Umsögn um aðalskipulag.