Bréf LHM til Garðabæjar vegna 1+2 stígs

LHM sendi Garðabæ bréf þann 27. september 2010 vegna þess að bærinn hafði látið mála svo kallaða 1+2 línu á stíg í Garðabæ í tilefni af samgönguviku (pdf 360 kb).

Svar Garðabæjar barst með bréfi dagsett 11. október (pdf 130 kb).

Mynd af stígnum í september.

stigurgardabae2010-09-21