Nauthólsvegur-Flugvallarvegur Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030

Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) hefur skoðað tillögu um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur, Nauthólsvegur-Flugvallarvegur, breytt landnotkun, fjölgun íbúða á byggingarreit nr. 1 og breytt lega stíga og niðurfelling undirganga. Samtökin gerðu eftirfarandi umsögn um aðalskipulagið.

Tillögu um aðalskipulagið má nálgast hér:  Aðalskipulagið.
 
Umsögn LHM um aðalskipulagið er hér: Umsögn aðalskipulags.