Deiliskipulag Háskólans í Reykjavík - breyting

Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) hefur skoðað tillögur um breytingu á deiliskipulagi hjá HR. Í breytingunni felst stækkun á deiliskipulagssvæðinu þar sem gert er ráð fyrir fjölgun háskólaíbúða á svæði Háskólans í Reykjavík  og hækkun húsa að hluta. Á tveimur lóðum í krika Flugvallarvegar og Nauthólsvegar er gert ráð fyrir annars vegar lóð fyrir skólahúsnæði og hins vegar lóð fyrir íbúðarbyggð.  Samtökin gerðu eftirfarandi umsögn um deiliskipulagið.

Tillögu um deiliskipulagið má nálgast hér:  Deiliskipulagið.
 
Umsögn LHM um deiliskipulagið er hér: Umsögn deiliskipulags.