Breiðholtsbraut — göngubrú deiliskipulag

Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) hefur skoðað tillögu að deiliskipulagi opins svæðis milli Seljahverfis og Efra Breiðholts þar sem er lagt til að gerð verði göngubrú yfir Breiðholtsbraut ásamt viðeigandi göngu- og hjólatengingum um skipulagssvæðið. Samtökin gerðu eftirfarandi umsögn um deiliskipulagið.

Tillögu um deiliskipulagið má nálgast hér:  Deiliskipulagið.
 
Umsögn LHM um deiliskipulagið er hér: Umsögn deiliskipulags.