Bréf Kópavogs og skjöl með samgöngustefnu Kópavogs eru hér að neðan. Vegna stærðar skjalsins er þeim skipt niður í þrjú skjöl.
LHM varð við þessu og var umsögnin tekin fyrir á stjórnarfundi LHM 24. okt.
Í samgöngustefnu Kópavogs eru metnaðarfull markmið um að leggja um 3 km árlega að hjólastígum sem LHM er að sjálfsögðu hlynnt. Ýmsar ábendingar og tillögur eru í umsögn LHM og má skoða þær í skjalinu hér neðst.
Bréf Kópavogs, ósk um athugasemdir og ábendingar. ![]()
Samgöngustefna Kópavogs - Nýja línan 1. hluti ![]()
Samgöngustefna Kópavogs - Nýja línan 2. hluti ![]()
Samgöngustefna Kópavogs - Nýja línan 3. hluti ![]()
Umsögn LHM um samgöngustefnu Kópavogs - Nýja ínan. ![]()