Umsögn um Samgöngustefnu Kópavogs - Nýja línan

Bréf Kópavogs og skjöl með samgöngustefnu Kópavogs eru hér að neðan. Vegna stærðar skjalsins er þeim skipt niður í þrjú skjöl.

LHM varð við þessu og var umsögnin tekin fyrir á stjórnarfundi LHM 24. okt.

Í samgöngustefnu Kópavogs eru metnaðarfull markmið um að leggja um 3 km árlega að hjólastígum sem LHM er að sjálfsögðu hlynnt. Ýmsar ábendingar og tillögur eru í umsögn LHM og má skoða þær í skjalinu hér neðst.


Bréf Kópavogs, ósk um athugasemdir og ábendingar. 

Samgöngustefna Kópavogs - Nýja línan 1. hluti 

Samgöngustefna Kópavogs - Nýja línan 2. hluti 

Samgöngustefna Kópavogs - Nýja línan 3. hluti 

Umsögn LHM um samgöngustefnu Kópavogs - Nýja ínan. 

 

 

 

 

 

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.