Breytingin fólst í að marka legu samgöngu- og þróunarása fyrir Borgarlínu og að setja fram viðmið um uppbyggingu á áhrifasvæðum. LHM hafði áður gert umsögn um Borgarlínu sem vinnslutillögu vegna breytinga á svæðisskipulagi og aðalskipulagi. Umsagnarnefnd LHM skoðaði framlögð gögn á vefsíðu SSH og gerði meðfylgjandi umsögn um breytingu á svæðisskipulagi.
Fyrri umsögn LHM um Borgarlínu, vinnslutillaga vegna breytinga á svæðisskipulagi og aðalskipulagi.
Skipulagsferli Borgarlínu hjá SSH.
Umsögn LHM um Borgarlĺinu, breyting á svæðisskipulagi.
Hér að neðan eru svo innkomnar athugasemdir við svæðisskipulagsbreytinguna og viðbrögð við athugasemdum:
Borgarlína Innkomnar athugasemdir og ábendingar við auglýsta tillögu að svæðisskipulagsbreytingu.
Borgarlína Viðbrögð við athugasemdum og ábendingum við auglýsta tillögu að svæðisskipulagsbreytingu