Fyrirspurn ECF um hjóla- og bílastæði

Nýverið kom fyrirspurn frá ECF Sambandi Evrópskra hjólafélaga um lög og reglur um hjólastæði og bílastæði á Íslandi. LHM er aðildarfélag ECF og svaraði þessum fyrirspurnum.

Hér er upphafleg fyrirspurn ECF um löggjöf og reglur um hjólastæði. 

Hér er svar LHM við fyrirspurn um hjólastæði.

Í kjölfarið kom skýrsla með samantekt ECF um hvernig lögum og reglum um fyrirkomulag hjólastæða er háttað i Evrópu.

Í framhaldinu komu svo fyrirspurn með framhaldsspurning ECF um bílastæði.

Svar LHM við framhaldsspurningu um bílastæði.