Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki

Landssamtök hjólreiðamanna komu eftirfarandi umsögn á framfæri við starfshóp, sem er að kortleggja stöðu smáfarartækja í umferðinni og vinna tillögur að úrbótum, m.a. til að tryggja umferðaröryggi og bæta innviði fyrir nýjan ferðamáta.
Umsögn þessi byggir á fyrri athugasemdum frá LHM til starfshópsins, dags. 23.03.2022, og skýrslu hans „Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki“ sem birt var á samráðsgátt hinn 11. apríl sl.
Almennt vilja Landssamtök hjólreiðamanna leggja mjög ríka áherslu á að aðgerðir sem starfshópurinn leggur til megi ekki verða til þess að draga úr möguleikum hjólreiða; t.d. með því að skerða réttindi þeirra sem nota reiðhjól, auka skyldur á þennan hóp, eða leggja frekari tálmanir í vegi hjólreiða.
 
 
  Umsögn LHM.

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.