Landssamtök hjólreiðamanna komu eftirfarandi punktum á framfæri við starfshóp hjá innviðaráðuneytinu, sem á að kortleggja stöðu smáfarartækja í umferðinni og vinna tillögur að úrbótum, m.a. til að tryggja umferðaröryggi og bæta innviði fyrir nýjan ferðamáta