Breytingar á hjólastíg um Ásbraut og við Gerðarsafn

LHM gerði umsögn um tillögur um lagningu hjólastígs frá Kársnesbraut að Hamraborg í Kópavogi um Ásbraut og að Gerðarsafni. Tillagan er sýnd á myndinni sem fylgir. LHM gerir nokkrar athugasemdir við tillöguna og kemur með tillögur til úrbóta.

 

 

   Umsögn LHM