Athugasemdir LHM vegna tillagna til breytinga á náttúruverndarlögum

Ágæta ráðuneyti umhverfismála

Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) gera ekki athugasemdir við þá þætti sem teknir hafa verið fyrir í þeim drögum sem ráðuneytið hefur til kynningar nú um stundir.

LHM vísa hins vegar til áður framlagðs minnisblað samtakanna, frá fundi með ráðuneytinu nú í sumar, þar sem vikið er að öðrum þáttum náttúruverndarlaga.

Minnisblaðið fylgir með pósti þessum sem viðhengi.

Fyrir hönd stjórnar LHM

Haukur Eggertsson
formaður laganefndar

www.LHM.is, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 


Athugasemdir LHM: PDF

Bréf umhverfisráðuneytis: PDF (147 kb)

lhmmerkitext1

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.