Athugasemdir LHM vegna tillagna til breytinga á náttúruverndarlögum

Ágæta ráðuneyti umhverfismála

Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) gera ekki athugasemdir við þá þætti sem teknir hafa verið fyrir í þeim drögum sem ráðuneytið hefur til kynningar nú um stundir.

LHM vísa hins vegar til áður framlagðs minnisblað samtakanna, frá fundi með ráðuneytinu nú í sumar, þar sem vikið er að öðrum þáttum náttúruverndarlaga.

Minnisblaðið fylgir með pósti þessum sem viðhengi.

Fyrir hönd stjórnar LHM

Haukur Eggertsson
formaður laganefndar

www.LHM.is, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 


Athugasemdir LHM: PDF

Bréf umhverfisráðuneytis: PDF (147 kb)

lhmmerkitext1