Bréf til fyrirtækja og stofnana um aðstöðu fyrir reiðhjól

Landssamtök hjólreiðamanna sendu nokkrum stórum fyrirtækjum og stofnunum bréf þar sem óskað var eftir því að aðstaða fyrir hjólandi verði bætt. 

Eftirtöldum aðilum var sent bréf:

  • Bónus
  • Nettó
  • Krónan
  • Hagkaup
  • Iceland verslanir
  • Aríon banki
  • Íslandsbanki
  • Landsbanki

 

 Dæmigert bréf.