Drög að hvítbók um samgöngumál og umhverfismatsskýrsla: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3438#advices
Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna skoðaði drög að hvítbók um samgöngumál og umhverfismatsskýrslu. [1] Margt jákvætt var í henni og geta LHM tekið undir margt í samgönguáætlun og aðgerðaráætlun. Samtökin var þó með nokkrar athugasemdar tengdar hvítbókinni og umhverfisskýrslunni.
Drög að hvítbók um samgöngumál og umhverfismatsskýrsla: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3438#advices