Í skipulagsgátt, Vesturhöfn - Örfirisey - Fiskislóð 15-21: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/167
Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna skoðaði tillögur að breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar (Örfiriseyjar) vegna lóðarinnar nr. 15-21 við Fiskislóð. Í breytingunni sem lögð er til felst að skilgreindir eru þrír byggingarreitir á lóð til að koma fyrir eldsneytisdælum og rafhleðslustöðvum fyrir bifreiðar.
Í skipulagsgátt, Vesturhöfn - Örfirisey - Fiskislóð 15-21: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/167