Tillögur LHM að hjólaleiðum á höfuborgarsvæðinu

lhmmerkitext1LHM hefur sent bréf og greinargerð dagsettt 1. október 2012 til Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og sveitarstjórna með tillögum að leiðum fyrir hjólandi á höfuðborgarsvæðinu, til að tengja saman sveitarfélög og hverfi.

 

Tillögurnar eru hér:

Bréf (pdf 82 kb),

Greinargerð (pdf 2,8 mb),

Kort af leiðum (jpg 1,2 mb),

Tafla með lista yfir leiðum (pdf 71 kb).

Tillögurnar voru kynntar á opnum fundi 4. febrúar 2012 og voru gerðar nokkrar breytingar á tillögunum í samræmi við sjónarmið fundarmanna. Enn frekar verður unnið úr tillögum á fundinum með því að senda inn tillögur um tilhögun á ákveðnum leiðum til sveitarfélaganna.