Dagskrá:
14:00-14:10. Kynning á LHM.
14:10-14:40 Tillögur að hjólaleiðum í gegnum tíðina og tillögur LHM.
14:40-15:20 Umræður um hjólaleiðir. Kaffiveitingar.
15:30-16:00 Samantekt og umræður.
Með fundinum er ætlunin að gefa hjólreiðamönnum tækifæri til að koma með athugasemdir og ábendingar við tillögur LHM þannig að þær endurspegli sem best þarfir hjólreiðamanna. Tillögur LHM eru ekki fullkláraðar og t.d. vantar góðar ábendingar við leiðir í Hafnarfirði og Grafarvogi og í öðrum úthverfum.
Eftir fundinn og tiltekin tíma til athugasemda með tölvupósti (til 15. febrúar) er ætlunin að koma tillögunum á framfæri með formlegum hætti við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Tillögur LHM:
Drög að: Tillögum LHM lýst í texta.
Drög að: Greinargerð með tillögum.
Drög að: Kort af tillögum LHM. (jpg tæp 1 mb)
Önnur skjöl:
Mynd 10. bls. 82: Grunnnet hjólreiðastíga á höfuðborgarsvæðinu. Umræðutillaga 04. (Starfshópur samgönguráðs, 2011.). Úr Þingskjal 534 — 393. mál. Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2011–2022. http://www.althingi.is/altext/140/s/0534.html
Bls. 11-13 í: Skipulag á höfuðborgarsvæðinu - sjálfbær þróun í samgöngum - áfangaskýrsla október 2010. Harpa Stefánsdóttur og Hildigunnur Haraldsdóttir.
http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Skipul_houdborg-sjalfb_throun-samg_okt2010/$file/Skipul_hovudborg-sjalfb_throun-samg-afangask_okt2010.pdf
Hjólaborgin Reykjavík. Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar.
http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/umhverfissvid/myndir/skyrlsur/hjolreidaa__tlun_LOW_OK.pdf
Kort af hjólaleiðum í Reykjavík núverandi og fyrirhuguðum. http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/umhverfissvid/myndir/skyrlsur/Hj_lalei_ir_Rvk.jpg
Hjólakort gefið út í samgönguviku: http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-1026/