Nýtt stígakerfi Akureyrar umsögn

Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) fjölluðu um tillögu að nýju stígakerfi innan Akureyrarbæjar.
 Í skipulaginu er meðal annars gert ráð fyrir auknum aðskilnaði gangandi og hjólandi umferðar með uppbyggingu á nýjum stofnstígum og endurbótum á þeim sem fyrir eru. Landssamtök hjólreiðamanna lýsa yfir ánægju með framlagða tillögu og sýnir hún metnað um að bæta aðstöðu hjólandi og gangandi á Akureyri.
 
 Tillögur um stígakerfi Akureyrar
 
 Umsögn LHM um tillögur að nýju stígakerfi Akureyrar.