Ferðumst saman - stefna ríkisins í almenningssamgöngum

LHM sendi inn umsögn um stefnuna. 

Auk annars lögðu Landssamtök hjólreiðamanna til að bætt yrði við aðgerð og markmið um að tengja almenningsvagna við flugstöðvar og hafnir.
 
Aðgerðir og markmið
Lýsing: Tengja skal almenningsvagna við flugstöðvar og hafnir og tryggja að merkingar og upplýsingagjöf sé fullnægjandi
Ábyrgð: Landshlutasamtök, Vegagerðin, Fulltrúar ríkisins í stjórn Ísavía
Tími: 1. maí 2020
Árangursmælikvarði: Fjölgun farþega með almenningsvögnum almennt til flugstöðva og hafna. (markmið um 15% aukningu til 2022). Markmið um ferðavenjur að 50% farþega fari með almenningssamgöngum árið 2023 milli höfuðborgarsvæðisins og flugstöðvar Leifs Eirikssonar. 
Áætlaður kostnaður: 0 kr. árlega

Verkefnið á samráðsgáttinni.  

Umsögn LHM.   

 

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.