Hjólastígur Kringlumýrarbraut frá Suðurhlíðum að Sæbóli

Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) hefur skoðað uppdrátt af legu nýs hjólastígs meðfram Kringlumýrarbraut frá Suðurhlíðum í Reykjavík að Sæbóli í Kópavogi. Stígurinn kemur í stað eldri stígs fyrir gangandi og hjólandi sem er með blindhornum og hefur skerta stígsýn. Samtökin gerðu eftirfarandi umsögn um uppdráttinn.

Uppdrátt með tillögu að nýju stíg má nálgast hér:  Uppdráttur.
 
Umsögn LHM um uppdráttinn er hér: Umsögn um uppdrátt..